Frístundavagninn

Á síðustu árum höfum við unnið markvisst að uppbyggingu frístundavagna í samstarfi við íþróttafélögin, frístundaheimilin og ÍTR.

„Tímasparnaður foreldra er dýrmætur“
Tel: 515 2700

Á síðustu árum höfum við unnið markvisst að uppbyggingu frístundavagna í samstarfi við íþróttafélögin, frístundaheimilin og ÍTR.

Hafa vagnarnir sannað sig svo um munar og tímasparnaður foreldra verið vel þeginn. Um er að ræða strætisvagna sem eru sérútbúnir með öryggisbeltum í öllu sætum, öryggisstöngum og með mjög gott aðgengi, strangar kröfur eru gerðar til bílstjóra frístunavagnana,  þeir sitja öryggisnámskeið, skyndhjálparnámskeið og fá góða þjálfun í skólaakstri.  Oft er hafður auka starfsmaður með í upphafi sem fylgir krökkunum eftir en síðan þegar líður á og vagnstjóri er farin að þekkja inná frístundarheimilin þá oft minkar þörfin á fylgdarmanni.

Hafðu samband og kannski getum við komið til móts við ykkar frístundaakstur.


Nánari upplýsingar um frístundaakstur Teits er hægt að nálgast í síma 515 2700 eða sendið fyrirspurn í gegnum fyrirspurnarformið og við munum með ánægju upplýsa þig um þjónustu okkar.