Fyrirtækjaferðir

Við setjum saman ferðir sem eru blanda af náttúruskoðun og afþreyingu; allt eftir óskum okkar viðskiptavina.

„Okkar markmið er að þitt fyrirtæki ná árangri“
Tel: 515 2700

Teitur hópferðir tekur að sér ferðaskipulagningu fyrir erlenda gesti, viðskiptavini eða samstarfsfélaga fyrir einstaklinga og fyrirtæki hérlendis.

Teitur hópferðir veit upp á hár hvað fellur í kramið hjá erlendum gestum. Við setjum saman ferðir sem eru blanda af náttúruskoðun og afþreyingu; allt eftir óskum okkar viðskiptavina. Ath. við erum mjög sveigjanleg í allri ferðaskipulagningu.

Viltu gera vel við erlenda gesti?

Gerið ferð erlendra gesta ykkar ógleymanlega með því að bjóða þeim í skoðunarferð eða jafnvel ævintýraferð. Við skipuleggjum dagskrána með ykkur eða gerum tillögur með ferðir, veitingar og ævintýri. TEITUR HÓPFERÐIR veit upp á hár hvað fellur í kramið hjá erlendum gestum.

Við setjum saman ferðir sem er blanda af náttúruskoðun og afþreyingu; allt eftir óskum okkar viðskiptavina.


Nánari upplýsingar um fyrirtækjaþjónustu Teits er hægt að nálgast í síma 515 2700 eða sendið fyrirspurn í gegnum fyrirspurnarformið og við munum með ánægju upplýsa þig um þjónustu okkar.

Fundir og ráðstefnur

Ráðstefnur og fundir eru mikilvægur þáttur í umhverfi fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
 

Hópefli

Góður starfsandi skapar frábærann vinnustað

Óvissuferð

TEITUR tekur að sér ferðaskipulagningu fyrir óvissuferðir af öllu tagi. Dagskráin er alltaf klæðskerasaumuð eftir þörf- um hvers hóps fyrir sig. Óvissuferðir bera keim af ævintýrinu.

Ferðin undirbúin í samráði við einhvern frá fyrirtæki, t.d. yfirmann eða formann starfsmannafélags með algerri leynd. Því færri sem vita áætlun ferðarinnar, því betra.