Hópefli

Góð liðsheild er mikilvægur hluti af starfsumhverfinu. Góð liðsheild stuðlar að jákvæðum samskiptum, nánu samstarfi og árangursríkri ákvörðunartöku. Góð liðsheild dregur fram það besta í hverjum hóp.

„Góður starfsandi skapar frábærann vinnustað“
Tel: 515 2700

Það skiptir miklu máli að hópefli sé markvisst og skili þeim árangri sem fyrirtækið þarfnast. Við leggjum mikla áherslu á að greina þarfir hvers hóps fyrir sig. Þegar þarfagreiningu er lokið er hægt að vinna markvisst og ná þeim árangri sem til er ætlast.

Við skipuleggjum dagskrá með þrautum og leikjum sem hristir hópinn vel saman.

Vinsælt er að blanda saman hópefli og árshátíð fyrirtækisins eða í bland við aðra viðburði hjá fyrirtækinu.

Ævintýri á Þingvöllum.

Ekið er á Þingvelli þar sem brugðið er á skemmtilega leiki:

Sigið í (Almannagjá)
Hringleik
Farið í bændaglímu


Reykjanes

Þar er ekið til …….. og þar er farið í að hlaupa í skarðið


Víkingaleikar

Eru skemmtileg hópefli sem vekur upp fornaldarmanninn í okkur þar er meðal annars farið í:

Axarskaft
Skilmingakennsla
Bardagaleikir


Nánari upplýsingar um hópefli þjónustu Teits er hægt að nálgast í síma 515 2700 eða sendið fyrirspurn í gegnum fyrirspurnarformið og við munum með ánægju upplýsa þig um þjónustu okkar.

Til baka