Teitur Hópferðir

Teitur Jónasson ehf. var stofnað árið 1963 og hefur frá upphafi verið starfrækt sem fjölskyldufyrirtæki í Kópavogi. Höfuðstöðvar eru við Dalveg 22, skrifstofur, verkstæði og þvottastöð. Frá upphafi hefur Teitur hópferðir sinnt fjölbreyttri ferðaþjónustu um allt land og býður allar stærðir hópferðabíla, frá 9-69 sæta.

„Hafðu samband ef þig vantar rútu. “
Tel: 515 2700