Norðurljósin

Norðurljósaferðir okkar eru byggðar á gervitunglamælingum og skýjahuluspá. Við förum ekki nema að yfirgnæfandi líkur eru á að við sjáum norðurljós.

„Töfrar norðurljósanna “
Tel: 515 2700

Við bjóðum upp á norðurljósaferðir fyrir þá sem vilja upplifa norðurljósin frá október og út apríl. Um er að ræða stuttar kvöldferðir út fyrir bæjarmörkin fjarri allri ljósmengun. Norðurljósaferðir okkar eru byggðar á gervitungla mælingum og skýjahuluspá sem hægt er að finna hér.

Hvernig verða norðurljós til?

Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar vindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar sleppur eitthvað af ögnunum inn í segulsviðið.

Heimild: Vísindavefurinn

Nánari upplýsingar um dagsferðir Teits er hægt að nálgast í síma 515 2700 eða sendið fyrirspurn í gegnum fyrirspurnarformið og við munum með ánægju upplýsa þig um þjónustu okkar.
 

Til baka